Author Archives: Hlynur Snorrason
Jafnréttisáætlun embættisins og jafnlaunastefna.
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur endurnýjað jafnréttisáætlun embættisins og jafnlaunastefnu þess, sjá meðfylgjandi viðhengi. Jafnréttisáætlun LVF Jafnlaunastefna LVF
Vikan 18. til 25. September 2017
Að kveldi 18. september hafði lögreglan afskipti af skipstjóra fiskibáts sem kom úr veiðiferð og til löndunar í höfn á norðanverðum Vestfjörðum. Þrír voru í …
Vikan 21. til 28. ágúst 2017
Að kveldi 21. ágúst var tilkynnt um eld í íbúðarhúsi í Hnífsdal. Einn íbúi var í húsinu og hlaut hann brunasár. Hann var lagður inn …
Vikan 14. til 21. ágúst 2017
Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sá hafði verið stöðvaður við umferðareftirlit á Vestfjarðarvegi, í Arnkötludal. Lögreglan hafði …
Vikan 31. júlí til 8. ágúst 2017
Mannamót s.s. dansleikir fóru vel fram um verslunarmannahelgina, í umdæminu öllu. Alls voru 71 ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur sl. viku. Einn þeirra …
Vikan 3. til 10. júlí 2017
Eldur varð laus í spennimannvirki Orkubús Vestfjarða í Skötufirði seint að kveldi 7. júlí. Lögregla og slökkvilið fór á vettvang og einnig starfsmenn Orkubúsins. Tildrög …
Vikan 26. júní til 3. júlí 2017
Að kveldi 27. júní voru björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum kallaðar út til leitar að tveimur göngumönnum sem gengu upp frá Syðridal í Bolungarvík og ætluð …
Vikan 19. til 26. júní 2017.
Tilkynnt var til lögreglunnar um að ekið hafi verið utan í ljósaskilti sem staðsett er í Breiðadalslegg Vestfjarðaganganna með þeim afleiðingum að skiltið brotnaði. Skiltið …
Vikan 12. til 19. júní 2017
Síðdegis þann 18. júní sóttu björgunarsveitarmenn frá Ísafirði, á björgunarbátnum Gunnari Friðrikssyni, göngumenn í Hornvík. Alls var um fimm menn að ræða. Einn þeirra hafði …