Götum lokað á morgun í tengslum við Norðurlandaráðsþing
Dagana 28. – 31. október verður þing Norðurlandaráðs 2024 haldið í Reykjavík. Þingið fer fram á Alþingi og í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfirskriftinni „Friður og …
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Dagana 28. – 31. október verður þing Norðurlandaráðs 2024 haldið í Reykjavík. Þingið fer fram á Alþingi og í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfirskriftinni „Friður og …
Vegna fundar forsætisráðherra Norðurlandanna verða verulegar takmarkanir á umferð ökutækja og hjólandi vegfarenda um Þingvelli mánudaginn 28. október. Þá verður öll umferð gangandi vegfarenda bönnuð. …
Opinn upplýsingafundur í Tunguseli Skaftártungu mánudaginn 14. október kl. 20:00. Fulltrúar Jarðvísindastofnunar, Veðurstofu Íslands, Vegargerðarinnar og Neyðarlínu verða með framsögu. Hvetjum alla íbúa á svæðinu …
Lögreglustjórinn á Suðurlandi
Hlíðarvegur 16,
860 Hvolsvöllur
Skrifstofa lögreglustjóra er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00 til 15:00 en á föstudögum frá kl. 9:00 til 12:00
Sími: 444 2000
Netfang: sudurland@logreglan.is
Fax: 444 2009
Lögreglustjóri umdæmisins: Grímur Hergeirsson
Þriggja bíla árekstur varð á gatnamótum Suðurlandsvegar og Þórsmerkurvegar á öðrum tímanum í dag. Um að ræða árkestur smárútu og tveggja fólksbifreiða. Alls voru 16 manns í slysinu. Þrír voru fluttir til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Slysið er til rannsóknar hjá lögreglu.
... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Rúta valt á Suðurlandsvegi neðan við Hveradali. 20 manns voru í rútunni, erlendir ferðamenn, en allir sluppu óslasaðir.
Tilkynning um slysið barst klukkan 09:38 og var hópslysaáætlun virkjuð.
Búið er að koma öllum farþegum rútunnar í skjól í Hellisheiðarvirkjun, þangað sem önnur rúta sækir þá.
Rannsókn á tildrögum slyssins er í höndum lögreglunnar á Suðurlandi.
Mikil hálka er á vettvangi og eru ökumenn hvattir til að aka gætilega.
... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Vegagerðin hefur birt ásþungatakmarkanir á fjölda vega í Árnes- og Rangárvalla- og Skaftafellssýslu vegna hættu á vegaskemmdum.
Af þeim sökum verður lögregla með aukið eftirlit með ásþunga vöru- og hópferðabifreiða. Taka þá gildi þungatakmarkanir líkt og kveðið er á um í viðauka VI með reglugerð um stærð og þyngd ökutækja. www.samgongustofa.is/media/log-og-reglur-i-umferdarmalum/155_2007-Reglugerd-um-staerd-og-thyngd-o...
Við hvetjum ökumenn til að kynna sér takmarkanirnar á xn--umferin-0za.is/
umferdin.is/thungatakmarkanir
... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook