Síðast uppfært: 12 Apríl 2024 klukkan 09:55
Til að nálgast óskilamun þarf að sýna fram á eignarhald; kvittun, séreinkenni, ljósmynd eða raðnúmer. Hafi munurinn verið greiddur út, verður hann aðeins afhentur viðkomandi tryggingarfélagi. Sé þinn óskilamunur ekki á Pinterest vefnum hvetjum við fólk til að skoða vefinn aftur síðar. Sé þinn munur hérna er hægt að hafa samband við óskilamunadeild í gegnum netfangið oskilamunir@lrh.is eða gegnum s:444-1000, á dagvinnutíma.