Flest okkar lifa góðu og öruggu lífi. Þannig á það líka að vera. Við eigum heldur ekki að óttast hættur í kringum okkur. Engu að síður er ágætt að temja sér góðar venjur sem auka á öryggi okkar.
Hér getur þú fundið góð ráð frá lögreglu um slíkt.
————
Þarftu að tilkynna brot?
- Þarftu aðstoð lögreglu strax, – hringdu þá í 112
- Hægt er að tilkynna ákveðin brot rafrænt til lögreglu, sjá nánar
- Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringdu í síma 800 5005 fyrir nafnlausar upplýsingar
Margvísleg önnur erindi berast til 112. Hér má sjá upplýsingar um hvert er hægt að leita vegna heilsu og líðan, umferðar, barnaverndarmála, aðstoðar vegna dýra, og ýmiss klandurs.
———–
Þarftu leiðbeiningar um réttarvörslukerfið? Réttarvörslukerfi er samheiti yfir lögreglu, ákæruvald og dómstóla.
- Almennt um feril sakamála í réttarvörslukerfinu – Ríkissaksóknari
- Leiðarvísir um réttarvörslukerfið fyrir þolendur kynferðisbrota á ofbeldisgátt 112.is