Fjölgun tilkynninga um kynferðisbrot gegn börnum
Skýrsla ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot hefur verið birt. Í skýrslunni má finna upplýsingar um fjölda tilkynninga til lögreglu vegna kynferðisbrota árið 2024. Tilkynnt brot voru 568 …
Skýrsla ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot hefur verið birt. Í skýrslunni má finna upplýsingar um fjölda tilkynninga til lögreglu vegna kynferðisbrota árið 2024. Tilkynnt brot voru 568 …
Sjöunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk mánudaginn 9. desember 2024. Síðast sást virkni í gígnum um kl. sjö þann 8. desember sl. Eldgosið milli Stóra – …
Í síðustu viku slösuðust fjórtán vegfarendur í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 5. – 11. janúar, en alls …
Vakin er athygli á slæmri veðurspá næstu sólahringa. Búast má vaxandi vindi í kvöld, föstudag, í nótt og hríðarveðri á morgun. Einnig er gert ráð fyrir hvassvirðri á sunnudag og fram á mánudag en minni úrkomu, skv. núgildandi veðurspám.
Þeim sem hyggja ferðir milli byggðarlaga er
... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Að gefnu tilefni vill lögreglan benda ökumönnum á að bannað er að stöðva akstur ökutækja fyrir framan íþróttamiðstöðina í Borgarnesi. Þar er gangbraut, gul heil lína og umferðarmerki sem bannar stöðvun ökutækja og sýnir hvar gangbrautin er. Þó snjór feli bæði gangbrautina og g ... Sjá meiraSjá minna
2 CommentsComment on Facebook
Góð ábending! Fyrst verið er að benda á umferðaröryggi mætti einnig laga gangbraut við Borgarbraut við gatnamót Böðvarsgötu og Þorsteinsgötu
Góð ábending. Er ekki þarna eins og víða í Borgarnesi að það er bara gangbrautamerki öðru megin við götuna en á að vera beggja megin?
Þreyttir ökumenn eru allt að fjórum sinnum líklegri til að valda slysum. ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.1 CommentComment on Facebook