Fjölgun tilkynninga um kynferðisbrot gegn börnum
Skýrsla ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot hefur verið birt. Í skýrslunni má finna upplýsingar um fjölda tilkynninga til lögreglu vegna kynferðisbrota árið 2024. Tilkynnt brot voru 568 …
Skýrsla ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot hefur verið birt. Í skýrslunni má finna upplýsingar um fjölda tilkynninga til lögreglu vegna kynferðisbrota árið 2024. Tilkynnt brot voru 568 …
Sjöunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk mánudaginn 9. desember 2024. Síðast sást virkni í gígnum um kl. sjö þann 8. desember sl. Eldgosið milli Stóra – …
Í síðustu viku slösuðust fjórtán vegfarendur í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 5. – 11. janúar, en alls …
Lögreglan vekur athygli nú í morgunsárið á glæra hálku víða á Austurlandi, hættuleg gangandi og akandi. Ís skán liggur yfir og sést illa.
Förum varlega.
... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Kólnar í veðri á höfuðborgarsvæðinu og hiti fer undir frostmark:
Þegar úrkomuskilin fara yfir og það styttir upp, kólnar hratt og blautt yfirborð frýs, þá getur myndast mikil hálka. Þetta á einkum við suðvestanvert landið en getur orðið víðar. (vedur.is)
Vegfarendur, farið varlega í umferðinni.
... Sjá meiraSjá minna
4 CommentsComment on Facebook
Vekjum athygli á þessari færslu sem birtist á fésbókarsíðu félaga okkar í lögreglunni á Norðurlandi vestra:
⛔️Varúð - svik í SMS⛔️
Fjölmargir hafa undanfarna daga fengið SMS skilaboð frá Tinder, stefnumótaappinu, þar sem óskað er eftir staðfestingu á símanúmeri eða slíkum upplýsingum.
Mikilvægt er að svara ekki slíkum skilaboðum, óháð því hvort viðkomandi noti Tinder eða ekki, og ekki undir neinum kringumstæðum opna tengilinn sem fylgir með í skilaboðum.
Morgunblaðið hefur tekið saman ágætis samantekt vegna gagnalekans:
... Sjá meiraSjá minna
Stór gagnaleki og Íslendingar fá beiðni frá Tinder
Upplýsingar hafa lekið um milljónir notenda ólíkra smáforrita á borð við Tinder, Spotify, Mumsnet og City mapper. Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir upplýsingarnar í gegnum tölfræ...4 CommentsComment on Facebook
Get verified. 50 you need to learn. Verið að gefa viðkomandi gott þarna.
Þetta hefur ekkert m Tinder að gera. Faðir minn er með takkasíma og er ekki m nein öpp. Hann fékk 1 sms ég fékk hins vegar 4. Ég er sjaldan m kveikt á staðsetningu í síma, einungis við notkun til finna götu í borginni. Það eina sem við gerum sameiginlegt er nota rafrænuskilríkin til fara inn á heimabankann. Þannig að eh er að leka símanr. okkar. Þið þurfið að rannsaka þetta eh betur.
look, it's Christmas police
Hekla Marín